Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hleðslu- og áfyllingargrunnvirki
ENSKA
recharging and refuelling infrastructure
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Það felur í sér fjárfestingar opinberra aðila og einkaaðila í rannsóknum og nýsköpun, aukið framboð á þungum ökutækjum með engri og lítilli losun, innleiðingu hleðslu- og áfyllingargrunnvirkja, samþættingu við orkukerfi, auk sjálfbærs framboðs á efnum og sjálfbærrar framleiðslu, endurnotkunar og endurvinnslu rafgeyma í Evrópu

[en] This includes public and private investments in research and innovation, the increasing supply of zero-and low-emission heavy-duty vehicles, the roll-out of recharging and refuelling infrastructure, integration into the energy systems, as well as the sustainable materials supply for, and sustainable production, re-use and recycling of, batteries in Europe.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja staðla um frammistöðu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/956 og tilskipun ráðsins 96/53/EB

[en] Regulation (EU) 2019/1242 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 setting CO2 emission performance standards for new heavy-duty vehicles and amending Regulations (EC) No 595/2009 and (EU) 2018/956 of the European Parliament and of the Council and Council Directive 96/53/EC

Skjal nr.
32019R1242
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira